Fljótamót 2023

Kæra skíðagöngufólk. Eftir nokkura ára hlé stefnum við á að halda Fljótamótið föstudaginn langa, 7. apríl nk. Nánara fyrirkomulag og skráning auglýst fljótlega á þessari síðu

Hlökkum til að sjá ykkur.

Myndlýsing ekki til staðar.Myndlýsing ekki til staðar.Gæti verið mynd af 13 manns