Um okkur

Ferðafélag Fljóta stendur fyrir árlegu skíðagöngumóti í Fljótum, Föstudaginn langa ár hvert. Fyrsta mótið var haldið 2014 og hefur vaxið og dafnað ár hvert enda gönguskíðamenningin í blóma.   Í stjórn félagsins eru Anna Guðný Hermannsdóttir, Sóley Ólafsdóttir og Stefanía Hjördís Leifsdóttir.