Fljótamót aflýst 2022!

Kæru skíðakappar
Því miður neyðumst við til að aflýsa Fljótmótinu 2022. Eins og kunnugt er þá hefur verið viðvarandi snjóleysi í Fljótunum og víðar á Norðurlandi í vetur. Í dag höfum við kannað ítarlega möguleg brautarstæði og þykir okkur ljóst að mótið getur ekki farið fram vegna aðstæðna og þeirra krafna sem við gerum við framkvæmd þess.
Skráðir þátttakendur munu fá endurgreitt innan tíðar.
Takk fyrir stuðninginn.
Sjáumst að ári liðnu.
Gæti verið mynd af snjór og náttúra