Fljótamóti aflýst vegna samkomubanns

Vegna samkomubanns og tilmæla yfirvalda vegna COVID 19 þá verður Fljótamótinu aflýst.  Allir sem hafa skráð sig fá endurgreitt.  Það gæti tekið smá tíma svo við biðjum keppendur að sýna þolinmæði.  Þökkum stuðninginn.